10 #Hacktheclassroom ábendingar fyrir kennara


Lemarr Treadwell MIE Expert kennari í Kaliforníu bjó til skemmtilega mynd þar sem hann tiltekur hluti sem kennarar geta gert - og ættu að gera - með nemendum sínum á nýju ári. Myndin sýnir glögglega þá fjölmörgu möguleika sem Office 365 hefur upp á að bjóða og geta þessar tillögur sparað kennurum hellings tíma og fyrirhöfn á komandi önn auk þess að hjálpa nemendum að tileinka sér ný vinnubrögð

Við mælum sérstaklega með því að kennarar nái sér í Office Lens og noti Onenote Class Notebook til að koma efni til nemenda sinna.

 

c0xog3_xgaahgh-1

#Hacktheclassroom tillögur Lemarr Treadwell [Smelltu á myndina fyrir betri upplausn]

 

Comments (0)

Skip to main content