Minecraft námskeið 5. og 6. október 2017

Námskeið fyrir kennara sem sérfræðingar frá Dansk Arkitektur Center halda. Sömu aðilar bjóða upp á námskeiðið Byggjum draumaborgina með Minecraft fyrir börn í Norræna húsinu laugardaginn 7. október. Hver: Mira Valentina Krogstrup frá Dansk Arkitektur Center Hvenær: Fimmtudaginn 5. október 2017, kl. 15-18 eða föstudagur 6. október kl. 15-18 Hvar: Háaleitisskóli – Hvassaleiti – Stóragerði…


Nýtt vefnámskeið – MakeCode fyrir micro:bit

Á vefnum education.microsoft.com er aragrúi af námskeiðum fyrir kennara að nota með sínum nemendum. Mig langar að nefna hér eitt nýtt námskeið fyrir micro:bit – “Introduction to Computer Science, with MakeCode for micro:bit”. Þetta er 14 vikna námskeið ætlað nemendum 11-14 ára og er micro:bit og MakeCode notað til að kynna fyrir nemendum forritun og…


10 leiðir til að nota Onenote í kennslu

Við förum ekkert ofan af því að Onenote er eitt öflugasta verkfæri sem kennarar geta notað með sínum nemendum. Fiona Beal, kennari og rithöfundur í Suður-Afríku, skrifaði áhugaverða grein þar sem hún tiltekur 10 árangursríkar leiðir fyrir kennara til að nota Onenote í kennslu. Við hvetjum ykkur til þess að lesa greinina, skoða myndböndin sem…


Innleiðing Office 365 í Menntaskólann að Laugarvatni

Léttskýjað og skyggni gott að Laugarvatni. Innleiðing Office 365 í Menntaskólann að Laugarvatni. Menntaskólinn að Laugarvatni (ML) er framhaldsskóli með um 150 nemendur.  Skólinn er heimavistarskóli og búa flestir nemenda á heimavist skólans.  Húsnæði skólans er því bæði heimili og vinnustaður þessara 150 nemenda og þarf því að uppfylla nútíma kröfur samfélagsins. ML hefur verið…


Padlet + Sway

Fjölmargir kennarar hafa prófað sig áfram með Padlet í skólastofunni við góðan orðstír. Padlet er einfalt verkfæri sem gerir nemendum og kennurum kleift að vinna saman, rifja upp, deila hlekkjum og myndum þannig að allir sjá vinnu annara. Nú er loksins hægt að fella inn (e: embed) padletsíðu inn í Sway-skjal og þannig búa til…


10 #Hacktheclassroom ábendingar fyrir kennara

Lemarr Treadwell MIE Expert kennari í Kaliforníu bjó til skemmtilega mynd þar sem hann tiltekur hluti sem kennarar geta gert – og ættu að gera – með nemendum sínum á nýju ári. Myndin sýnir glögglega þá fjölmörgu möguleika sem Office 365 hefur upp á að bjóða og geta þessar tillögur sparað kennurum hellings tíma og…


Holidays around the World

Beverly Ladd, kennari við Pine Valley Elementary skólann í North-Carolina er dugleg að nota Skype í kennslustofunni og ‘ferðast’ þúsundir kílómetra á hverju skólaári með það að markmiði að kynna heiminn fyrir nemendum sínum. Síðustu vikur hefur bekkurinn hennar ‘ferðast’ um Evrópu og fræðst um jólasiði og -venjur í Rúmeníu, Svíþjóð, Írlandi, Bretlandi og á Íslandi….


Yfirlit verkfæra í Office 365

                                                                                                          Einnig hægt…


Office 365 í Grunnskóla Þorlákshafnar – reynslusaga

Ingvar Jónsson kennari við Grunnskólann hefur verið að fikra sig áfram með verkfæri í Office 365 umhverfinu og deilir hér reynslu sinni. Ingvar hefur verið duglegur að innleiða nýjar kennsluaðferðir og nýtir tækni mikið í sinni kennslu…   Ég kynntist Office 365 kerfinu fyrst haustið 2015 – 2016 þegar starfsmenn TRS á Selfossi, sem þjónusta…


Mystery Skype og Mystery Number Skype

Kennslustofur þurfa ekki lengur að hafa veggi og í rauninni þurfa þær ekki lengur landamæri. Áhugi erlendra kennara á Íslandi er mikill og marga sem langar að tengjast íslenskum kennurum til samstarfs. Við höfum möguleika á spennandi verkefnum í tengslum við Nordplus og Erasmus/etwinning en auk þess er hægt að vinna með kennurum í öðrum…